Glæný dagskrá fyrir 5. bekk

Markmið skólabúðanna
Við gerð dagskrár skólabúðanna voru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og grunnþættir menntunar höfð til hliðsjónar auk þess sem unnið er með valin hæfniviðmið aðalnámskrár grunnskóla. Dagskráin miðast nær öll við útiveru og að nýta það frábæra umhverfi sem staðurinn býður uppá.

Kynningarverð 15.900 á nemanda

  • Gefa nemendur kost á að njóta leikja og starfa við útiveru og útivist í náttúrunni
  • Gefa nemendur kost á að læra um náttúruna og umhverfismál með athafnanámi
  • Efla samkenn nemenda, samskiptafærni, gagnkvæm tengsl og virðingu.
  • Gefa nemendur kost á að takast á við spennandi áskoranir í nýju umhverfi.
  • Nemendur lifi heilbrigðu líferni með hollum mat og góðri hreyfingu á meðan á dvöl stendur
Bókaðu núna!
Við gerð dagskrár skólabúðanna eru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna höfð til hliðsjónar.
Útrýma hungri, tryggja fæðuöryggi og bætta næringu og stuðla að sjálfbærum landbúnaði
Stuðla að heilbrigðu líferni og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar
Tryggja öllum jafnan aðgang að góðri menntun og tækifæri til náms alla ævi
Jafnrétti kynjanna verði tryggt og staða allra kvenna og stúlkna styrkt
Vernda og endurheimta vistkerfi á landi og stuðla að sjálfbærri nýtingu þeirra, vinna að sjálfbærri stjórn skóga, berjast gegn eyðimerkurmyndun, stöðva jarðvegseyðingu, endurheimta landgæði og sporna við hnignun líffræðilegrar fjölbreytni
Fyrri dagur
10.00 Mæting á Úlfljótsvatn
11.00 Hópeflisleikir
12.30 Hádegismatur
13.00 Frjáls tími
14.00 Flokkakeppni
15.45 Kaffi
16.15 Kennaradagskrá / frjáls tími
18.30 Kvöldmatur
20.00 Kvölddagskrá
21.30 Kvöldhressing
22.30 Kyrrð
Seinni dagur
09.00 Morgunmatur
10.00 Klifur, bogfimi, frisbígolf
12.30 Hádegismatur
13.30 Heimsókn til Landsvirkjunar/Gróðursetning
15.30 Kaffi og brottför